Imágenes de páginas
PDF
EPUB

huerfis. silfr kalek ok ein messo fot. þrenn alltara klæþe. v. kerti sticur. munnlogar .ij. glopa ker ok gunfana'. iij bœcr. salltari ok jam leindar scra2 ok mal boc3. Her skal heima tiund manna til leggiask ok fra asolf scala inum nerra'. ok fra gnupe. ok þangat skal skylt at syngia inn fiorpa hvern dag loghelgan messo ok dag j viko of langa fosto salo messo nema ino fyrsto ok ino siðustu. slicr messo songr var ok skyldr til ins yzta asolfs skala. xij. messur til ins nerra asolfskála.

Su er afvinna her. at prestr skal vera heimilis fastr ok syngia hvern helgan dag ok eingi otto song a braut selia. her scal messo syngia .iij. daga rumhelga j viko vtan fosto. en j gangfostu6 fiorar. skyllt scal at syngia messo hvern þvattdag er prestr er heima. hvern dag vm jola fosto en .ij. messur vm langa fosto. Fra Mario messo enne fyrre scal lios brenna of vetr fyrer helgar til Mario messo ennar sipare. en patan fra hveria nott til crucis messo vm varit. vaxi scal brenna vm otto songva þa daga helga er j meira hallde ero. reycelse scal a glop leggia huern dag er IX lexciur er[o] j otto songvi j messo.

51.

[1179].

á Ljótarstöðum.

MALDAGI [Þorláks biskups Þórhallssonar í Skálaholti] fyrir Mariu kirkju á Ljótarstöðum í Rángár þíngi.

Þessi máldagi er nú til í báðum máldagabókunum frá Skálholti, bæði þeirri frá 1598, sem er í safni Árna Magnússonar Nr. 263 Fol., bls. 59 (sbr. lysíng þess handrits vid Nr. 49, bls. 253-254), og hinni frá 1601, sem er í stiptsbókhlöðunni í Reykjavík, D 12 bl. 130.

Ljótarstaðir eru nú kirkjujörð frá Breiðabólstað í Fljótshlíð (Johnsens Jarðatal, bls. 29), og hefir þar ekki kirkja verið um lánga tíma.

1) gumfana, D 12; í frumritinu hefir líklega verið gufana.

2) Jafnlengdarskrá, þ.e. líklega: Ártíðaskrá ár um kring.

=

[blocks in formation]

a Liotarstopom.

Mariu kirkia a Liotarstopum a x hvndraþ j lande. kv ok ær .vj. bvning sinn slikan sem er. þar skal skylt at syngia annan hvarn dag loghelgan. ok enn fiorpa hvern otto song ok skal heima tiund allra heima manna. ok skal prestr syngia þar fra Krosse. ok kaupa at honum ij morkum vapmala. En ef prestr a allt land ok gegnir við kirkiu ollom maldaga. þa skal hann ei skyldr at kaupa at oprom preste. Lysa' fire alla helga daga. þa er sungit er. fra Mariv messv vnz lipr paskavikv.

52.

[1179].

i Ey.

MALDAGI [Þorláks biskups Þórhallssonar í Skálaholti] fyrir Petrs kirkju í Ey í Landeyjum í Rángár þíngi.

Eptir máldagabókinni frá Skálholti, sem nú er í safni Árna Magnússonar Nr. 263 í Fol., bls. 59 (lýsing bókarinnar sjá við Nr. 49, bls. 252-251 hèr fyrir framan).

Jörðin Ey er nú eign Breiðabólstaðar kirkju í Fljótshlíð, og hefir svo verið býsna lengi (Johnsens Jarðatal bls. 30).

Petrs kirkia i Ey a .X. hundrap í heima landi ku ok ær .vij. ok kluckur fimm ok tiölld um alla kirkiu. ok allan sinn buning. þar skal syngia af breiðabolstað annan hvarn dag loghelgan messu. ok en[n] fiorða hvern ottu song. ok kaupa fiorum morkom vaðmala. ok lysa firi alla helga daga fra Mariu messu unz lior paskaviku. Heima skal tiund heima manna. ok af strandarhofði. ok or berianesi. Eigi skal prestr skylldr at kaupa tiðir ef hann a allt land ok syngi hann sialfr heima. hvert haust skal giallda tvævetran gellung2 á breiðabolstað.

1) tvískrifað í báðum handritunum, og sýnir það að bæði eru eptir einu og sama frumriti.

2)

=

gelding.

Dipl. Isl. I. B.

17

[blocks in formation]

BREF EYSTEINS ERKIBISKUPS í Niðarósi til Þorláks biskups i Skálaholti, allra lærðra manna og ólærðra, og allrar alþýðu á Íslandi, um hlýðni við þau boðorð sem þorlákr biskup skipaði af guðs hálfu.

Eptir skinnbókinni hinni borgfirzku í safni Árna Magnússonar Nr. 186. 4to. bls. 125-126 (sbr. Nr. 38, bls. 218—220); prentað áðr í Finn. Joh. Hist. Eccles. Island. I, 251-253, og er þaðan tekinn helzti orðamunr (F).

άδι

ad

Af því ártalið vantar í bréf þetta verða menn að álykta af efni þess hvenær það muni vera ritað, og er það einkum vafasamt, hvort það muni vera ritað á undan eða eptir brèfi því sem hér fylgir næst á eptir. Væri þetta ritað seinna, þá yrði menn að hugsa sèr, að það bréf sem á eptir kemr væri ritað með Þorláki biskupi til Íslands, um sumarið 1178, og erkibiskup hefði þar nefnt þá menn, sem hann þykist þekkja en ekki vilja nefna í bréfinu 1173 (Nr. 38 hèr að framan); hefði þeir þá átt að taka vel undir það bréf, og Þorlákr biskup að hafa ritað það erkibiskupi, en hann að rita aptr þetta bref 1179. En mér þykir hitt líklegra, að erkibiskup hafi einúngis átt ráðagjörðir, við Þorlák biskup um hvað gjöra skyldi, hann fór til Íslands 1178, en ekki ritað með honum. þessvegna talar hann hér um ábyrgð vígslu hans, og er það, að eg ætla, vottr þess, að bréf þetta sè hið fyrsta sem hann ritar til Íslands eptir að Þorlákr er út kominn. Um haustið 1178 og vetrinn eptir og um sumarið 1179 hefir Þorlákr biskup haft fram boðorð sín, þá hefir því í fyrstu verið vel tekið, og Þorlákr hefir ritað um það erkibiskupi, og hann svarað um sumarið eða haustið 1179 með þessu bréfi sem hér fylgir. En þá hið sama sumar fór Þorlákr biskup að hefja tilkall til staðanna og til kirkjueigna, og þá hefir þegar slegið í heitingar við höfdíngja. Þá hefir biskup án efa ritað aptr erkibiskupi, og greint til þá menn sem ríkastir voru og harðsnúnastir, og þarhjá annmarkamenn um kvennamál; en erkibiskup hefir þá ritað aptr síðara bréfið (Nr. 54) annaðhvort seint um haustið 1179 eða um vetrinn eptir, því 1180 fór hann úr landi og var á Englandi nokkur ár, en þegar hann kom aptr voru nokkrir þeirra dauðir sem þar eru nefndir í bréfinu, og getr það því ekki verið þá ritað. Finnr biskup hefir talið þetta bréf til ársins 1180 í bréfaregistrinu við Kirkjusögu sína (Index Diplomatum í Hist. Eccl. IV, 381), en það ætla eg ólíklegra. þarsem skinnbókin eignar bréf þetta Eiríki erkibiskupi, þá ætla eg það sé villa ein, því auðsætt er, að bréfið er ritað á fyrstu árum biskupsdæmis Þorláks biskups, bæði af því, hversu talað er um undirtekt við boðskap hans, er ekki átti við nema meðan boðskaprinn var nýr, og svo af því sem skýrskotað er til ábyrgðar vígslu hans.

Ekki verðr fullkomlega séð á bréfi þessu, hvort það muni hafa verið ritað á Latínu, og þetta sé útlegging þess, en þó virðist mér á ordfæri þess líklegra að svo hafi verið, og að það sè ritað hér í skinnbókinni eptir fornri útleggingu, sem ritarinn hefir sumstaðar nokkuð afbakað.

Eysteinn]' erkibiskup sender. qvediu p[orlaki] biskupi lærdvm monnum. og olærdum og allri alþydv a jslande Guds og sina. Rit porlags biskup[s] kom til min. med pekelegvm ordum. bædi af gvdz alfv. og so ydvare. kvest hann med vorv rade hafa flutt gvdz bodord fyri ydur. og kvedr2 ydur veglega hafa under tekid og seiger á væne at gvdz ord og dyrd mvne fremd taka af vorum til mala og hans fra[m] burd og ydvare hlydre og godvilia. og vili gud at so se. fyri þui at þat ma alla oss draga til eilifra fagnada. og vnne gud oss þeirrar giptv at vor hygia og embætti megi med ydur nockurra nyt vinna hvorvmtvegia til salv þurfta. En ef nockurer varda vor bodord. eda hans. fyri þui at helldur til nymælis3. at forn og onyt siduenia puerr er hier til hefur þeim afskeidis hrvndit og haf[a] menn eigi þa vit tỏkv veit[t]a ne geslu sem vergdvkt vere. pa felle menn þat ur skape sier. og se hvat er satt er. og engi mundi vit kristne tekit hafa. hier ne j odrum stad. ef engi skyllde vit pa osidv skiliast er fyrnska hellt. eda forelldra[r] fagody. En po at ydur þicke nymæle. þuiat hvgar herda og opiarft sialfræde hefer hier mote gengit vit toku þessa bodorda. þa mælvm ver þo. og so hann þat eitt uit ydur. er uorer landar hallda og lata sier vel lika. og eigum vier under einum lögvm gudz at bva. og þau ein bodord hofum ver honum

1) St' eir's e'bps (= statutum eiriks erkibiskups) fyrirsögn með rauðu letri í skinnbókinni. Upphafsortir er Ey., og má lesa úr því bæði Eysteinn og Eyrikr (sbr. bls. 221, athgr. 1).

2) í skinnbókinni ritað sem kvedz.

3) nymæl', skb., og má lesa hvort heldr nymælis eta nymæla.

4) skb. hefir sidueria.

s) skb. hefir huerr.

e) annig á spázíu með sömu hendi í skinnbókinni, en í línunni er misskrifað: faogv.

7): óbjarft; odiarft, skb., og getr það verir ritaðs eptir odiarft.

hendi1 folgit fram at bera j hlydne vit gud. og j abyrgd vigslu sinar vit oss. gote hann til. ef hann vill. er jafnalldra ero vit kristna menn og sidan hafa gengit at kristni hofst medal allra bestra manna. med ollvm kristnum þiodvm. enda mvnu eigi ener bestv men[n] helst hendi vit drepa. þeim bodordvm og sialfra sinna þurftvm. þvíat þvi einv midlvm vier uit ydur. er papinn hefur til af heilagra manna settningvm tekid. en ver af honum. og villdvm vier at þav tæke med ydur eilifa nyt. og gæslv. en eigi þrigia vetra einna3. sem ek spyrr at svmer færi jord og ætlon. og er betur fallit at so sem þier viliet eilifa hialp epter taka. so setid pier og eilifa gæslv bodordvnvm. og eilifa sætt afbrigdvnvm. epter þeirri midlan er biskup leggur til med ydur. en gud gefe honum. pa ahlydne og framkvæmd. at hvorvmtvegia gegne best.

[blocks in formation]

BREF EYSTEINS ERKIBISKUPS i Niðarósi til Þorláks biskups i Skálaholti og nokkurra nafngreindra höfðíngja á Íslandi, um vandlæting sakir lífernis þeirra, með áminning um að bæta ráð sitt.

Bréf þetta er prentað áðr í Finn. Joh. Hist. Eccl. Island. 1, 249-251, og er hér tekinn helzti orðamunr þaðan (F); her er það prentað eptir hinni sömu skinnbók (A. M. Nr. 186. 4to, bls. 122-125, sbr. Nr. 38, bls. 218-220).

Finnr biskup eignar bref þetta Eiríki erkibiskupi (Hist. Eccl. 1, 227. 228. 249), einsog skinnbókin, en í bréfaregistrinu (H. Eccl. IV, 381) heimfærir hann það til 1180, sem er á dögum Eysteins, en hvergi er skýrt frá hvernig á þessari ósamhljóðan standi. Mèr virðist ekki efamál, að bréfið sé frá Eysteini, og hefi eg talið rök til þess við næsta brèf hér á undan, hver röð bréfanna muni vera, og í hverju sambandi þau muni standa (bls. 258). Eptir því ætla eg bréf þetta vera ritað um vetrinn 1180, áðr en Eysteinn erkibiskup fór úr landi. Til þess

1) hendr, F.

2) kristina, skb.; kristina, F.

3) þetta lýtr án efa að því, að Þorlákr biskup muni hafa fengið boð. orðum sínum viðtöku einsog nýmæli á alþingi. 4) tviskrifað í skb.

« AnteriorContinuar »