áðr. Kirkja þessi lá ávallt á seinni tímum undir Reynivalla sóknir, og seinast var hún felld af, en jörðin var seld með Skálholts stóls jörðum, og er hún nú bændaeign (Johns. Jarðat. bls. 101). Jngunarstapir. Kirkia a oc in helga agatta allt land a Jngunar stopum oc settung j eyrar lande. kyr .vi. oc .XXX. a. fiogur kugillde j gelldfe. halft annat hundrat j busgognom oc j husbuninge. hestr gelldr lastalauss. xij manapa tipa bæcr oc messo fot. silfr kalec. ropo cross. alltara klæpe ij oc blæia. bricar clape globa ker oc globa jarn. [alltara steinn. kirkiu stoll. bakstr jarn oc linslopp. kerta stika. munnlogar .ij. oc lyse steinn. biollur .v. Su er afvinna skylld a þesso fe. at þar scal vera seto prestr ef sa vill er þar byr. mep biscops rape. Joan prestr scal vera þar meþan hann vill oc fylgia þessu fe at allda eyple. Heima manna tiund alla a circia. þar er scylldoct at syngia annan hvarn dag oc inn .iiij. hvern otto song. oc kaupa at preste .ij. morcom3. oc ef enginn fæsc prestr. pa scolo reynvellingar fyrst eiga kost at lata syngia til þessa kaup[s] ef þeir vilia. Biscops handsol ero a þessum circio fiam ollom. oc hann a valld oc forræpe einn at kavpa þessom kirkio fiam sva sem hann vill oc pa er hann vill til þurpar oc til miclonar vm fe epa afvinno. MALDAGI kirkjunnar í Eyjum í Kjós [sem Þorlákr biskup 1) hin helga mey Agatha; messudagr hennar er 5. Februar. 3) skild. 4) scylldast, D 12. Þessi máldagi er í bókinni D 12, bl. 78 (sbr. Nr. 24 og 55 hér að framan); hann er og í máldagabókinni Nr. 263. Fol. í safni Árna Magnússonar, bls. 65, og kallar þar forn máldagi". 64 Kirkjan í Eyjum var síðan kölluð hálfkirkja, og heyrði undir Reynivalla prestsumdæmi, eins og her er skipað fyrir í máldaganum; stóð kirkja þar enn á dögum Gísla biskups Jónssonar, og er talin í máldögum hans (1575), en jörðin hefir ávallt verið bóndaeign. Nú er kirkja þessi fyrir laungu af tekin (sbr. Johns. Jarðat. bls. 100). j Eyium. Mariu kirkiai Eyivm a .x. hundrap j lande oc scog j Svinadal. buning sinn allan i tiolldom oc alltara klæbom. krossom oc kloccom oc kertisticom. oc þat er at skylldo þarf til gups þionostu2 at hafa. þa er messo scal syngia. fyrir þat vtan er prestr hefir mep ser. þar scal syngia annan hvarn dag loghelgan af reyne vollom. scildr til paska dagr oc kyndil messa3. kavpa hvndrape alna1. Heima tivnd. oc5 lysa of petrinn of nætr þa er svngit er oc fyrir allar log hatiper. þar scal syngia annan hvarn dag loghelgan. oc kaupa slico kaupe sem biskup vill9. MALDAGI kirkjunnar að Reykjum í Kjalarnes þingi [er Þorlákr biskup Þórhallsson setti]. Eptir máldagabókinni D 12 í stiptsbókhlöðunni í Reykjavík, bl. 79 (sbr. Nr. 24 og 55 hèr að framan). Reykir þeir sem hér eru nefndir eru Suðr-Reykir í Mosfellssveit. þar stóð lengi kirkja, og heyrði undir Mosfell; er hún talin í máldögum Wilchins (1397) og Gísla biskups Jónssonar (1575), og kölluð hálfkirkja, en átti ekkert í heimalandi, því jörðin hefir ávallt verið bóndaeign. Úlfarsfell var kirkjujörð þaðan. Kirkjan að Reykjum var ein af þeim, sem af með konúngsbréfi 17. Mai 1765 (Lagasafn handa Íslandi III, 525). var felld Reyker. Sa er maldage a kirkiu at reykium. at þar scal annan hvarn loghelgan dag messa oc inn .iiij. hvern' otto songr oc sva mep hatipom. sænda annat hvart eptir preste mann eþa eyk. oc lysa fyrir hvern dag. þann er þar scal syngia. þar scal giallda preste .c. alna. giallda miol at helminge. ef sa vill þat helldr er þar byr. en voro. en kirkia a nitian mæla acrlond i gorpom vt. oc selia sain half af hende. [Taka heima tiundir heima manna þeirra sem þar ero. oc lyse tolla. alltara klæbe .iiij. oc biollor .iij. oc kerta stikur .ij. oc munnlogar .ij. oc duca .ij. oc brikar buninga .iij. oc kyr ein. oc scal gefa nyt hennar mario messvr allar oc fæpa þurfamann. MALDAGI [Þorláks biskups Þórhallssonar í Skálaholti fyrir Gufunes kirkju. Þessi máldagi er eptir máldagabókinni D 12, bl. 80 (sbr. Nr. 24 og 55 hèr að framan). Eptir því sem hér er fyrir skipað skyldi vera heimilisprestr á Gufunesi, og svo mun hafa staðið nokkuð frameptir, en vèr höfum nú enga forna máldaga fyrir Gufunes kirkju aðra en 1) huer, D 12. 3) frá [ oc, D 12. 2) fæda, D 12; (upphaflega: feda). þenna, því hún er ekki talin í Wilchinsbók; en í máldögum Gísla biskups Jónssonar (1575) er þar talin kirkja, og var þá jörðin ordin leigujörð frá Skálholti. Seinna varð hún konúngsjörð, en þó var hún ekki meðal stólsjarða þeirra sem Páll Stígsson tók í skiptum við stólinn (Safn til sögu Ísl. 1, 132). 1752 var fluttr þángað fátækra spítali frá Viðey, sá er tekinn var af 1793, en skömmu síðar var jörðin seld (1798) og er hún síðan bændaeign. Kirkjan var ávallt á seinni tímum útkirkja frá Mosfelli í Mosfellssveit. Gufunes. Mariu kirkia a gufunesi a XX i lande oc kyr .ij. kross oc kluckur. silfr calec oc messo fot. tiolld vm hverfis. alltara klæpe iij. Vatn ker. glopa ker oc elldbera. slopp oc munnlogar .ij. lás oc kertta stikur .ij. Þar scal tiund heima oc af nio biom oc sva groptr. þar scal vera prestr oc syngia allar heimilis tipir .ij. messor hvern dag vm langa fosto. messa hvern vigiliu dag. hvern dag vm jola fosto .ij. messor. nacqvern imbrodag a jola fosto. oc of haust. lysa fra mario messo vnz lipr paska vico. MALDAGI kirkjunnar að Ölfusvatni í Árness þíngi [er Þorlákr biskup Þórhallsson setti]. Eptir máldagabókinni D 12, bl. 80 (sbr. Nr. 24 og, 55 her að framan). Máldagi þessi er einnig ritaðr í bók Árna Magnússonar Nr. 263. Fol. bls. 65, og kallaðr þar forn máldagi". 66 Ölfusvatn og Hagavík eru, eins og kunnugt er, í Grafningi, nálægt útsuðrhorni Þingvallavatns, en Sandey er í vatninu. Ölfusvatn er forn bær, því Grímkell godi, son Bjarnar gullbera, þjó þar hinn seinna hluta æfi sinnar, og Högni í Hagavík (Harðar s. kap. 2; Ísl. s. [1847] 11, 5). Í sögunni er þess getið, að Grímkell hafði þar hof mikið. það er því harðla líklegt, að kirkjan þar hafi verið með hinum allra elztu, enda má og ráða það af því, að henni eru hér taldar eignir eigi alllitlar, og skipaðr setuprestr. Kirkja þessi er talin bæði í Wilchins máldögum og Gísla, en í hinum síðara þó sem leigujörð frá Skálholti, og síðan var Ölfusvatn selt með jörðum stólsins (sbr. Johns. Jarðat. bls. 73). Vatn. þessi er kirkio maldage at vatne. at þar liggr til sandey oll. oc .xij. hundrop alna i vatz lande oc i hagavikr lande. oc scal eigi selia lond þesse nema með ollom gæpom. þeim er fylgia. at leyfe biscops þess er i scala hollte er. þar fylgir oc kyr ein. oc scal gefa einnar kyr nyt fra þvi er sio vicna fasta komr. hvern drottens dag. vnz lipr hvita daga. oc mario messo of fosto. oc olafs messo. oc vppstigningardag. oc hvern drottens dag vpp fra olafs messo til vetrar. at vatne scal vera seto prestr. oc syngia þar allar heimilis tiper. oc .ij. daga rumhelga i viko. oc alla þa daga er messa er til gor. hvern dag messa of iola fosto. oc annan hvarn dag .ij. messor of langa fosto. vigilia hvern dag rumhelgan of langa fosto. syngia .ij. messor fosto dag i imbro dogom of haust oc of vetr. kirkia a kluckur .iij. tiolld vm huerfis i kirkio. alltara' klæbe .iij. prestz messo fot full. kertastikur .ij. globa ker. oc globa jarn. ropo kross. lyse kolo. [skirnar sar. oc silfr kalekro. MALDAGI Mela kirkju í Borgarfirði [er Þorlákr biskup þórhallsson setti]. 1) af, 263. 2) af, 263; ví, D 12. 3) af, 263; vm, D 12. 4-6) af, 263. 7) pann. 263; alltaris, D 12. s) þann. 263; glodar, D 12. 9) frá [ þannig eptir 263; kirckia ä Sär: z silfur kalek:, D 12. Eptir þenna máldaga er hálf blaðsíða auð í D 12, og endar hèr annar hinn forni máldagakafli í bók þessari (bl. 52-80); er þar í þeim kafla enginn máldagi ýngri en frá dögum Árna biskups Helgasonar. |