209), og að hafa ent það í bréfi því sem hér að framan er sett (Nr. 87, bls. 321-324). það er því ekki af sögunum að sjá, að Guðmundr hafi átt neinn þátt til missættis í málum Sæmundar við Sigurð Ormsson, en Guðmundr var mikill vin Sigurðar og var á Víðimýri hjá stjúpsyni hans, svo líkindi eru til hann hafi fyllt þeirra flokk. Bréfið er prentað hèr, eins og hin fyrirfarandi, eptir handritum af Guðmundar sögu (A-C) og af Sturlúngu (D). A. Þessi afskript bréfsins er eptir Guðmundar sögu hinni elztu í Resensbók (codex Resenianus) frá 1280--1300, Nr. 399 í 4to í safni Árna Magnússonar, bls. 79 (sbr. Nr. 87 A. hèr að framan). Eptir þessari sömu bók er brèf þetta prentað áðr í Biskupasögum 1, 480. Pali biskupi sender q[uediu] Guðs oc sina Sêmundr broðir hans. Veitzu broðír at Guðmundr biskups efne hefer uerit ecke mici uínr imalum uarum Sigurðar. EN po er hann mioc leyfðr af mørgum monnum oc líclict at þui mune kosning til hans fallinn at þat mune Guds uile vera. spyr ec oc at hann mune fyri margra luta saker uel tilfallin. bêde fyri saker gezku sinnar. oc siouende oc hreinlifis. er mesto varðar. EN ef nacquat er annat í. þa tacpu ecke uannda af þeim norðlendingum. at þeir abyrgiz sealfer kíør sítt. er þat mitt rað at þu kiosír hann helldr til en fra. þuiat eigi er uist huerr Guði líkar betr eN sea. oc er uanu bezst at hetta. Orapit er at sa finniz er ecke ma at finna. Einhlitir gerðuz þeir norðlendingar um kiør sitt. enda beri þeir nv abyrgð. fyri hue verðr. B. Þetta er eptir miðsögu Guðmundar biskups á skinnbókinni Nr. 657 C. í 4to í safni Árna Magnússonar, bls. 59 (sbr. Nr. 87 B. hér að framan). Í Biskupasögum 1, 480 er orðamunr nokkur tilfærdr úr bók þessari, en ekki framar. Bref sæmvndar or odda.' Pali biskvpi brædvr sinvm sender S[æmvndr] Q[vediv]. G[vðs] ok sina. veizstv broder at Gvdmvndr biskvpsefne hefir ecki verit mikill vin mix i malvm vorvm sigvrdar en po er hann miog leyfðr af morgym monnvm. Nv er ok likazst at þvi hafi kosning vnder hann fallit at þat mvni gvds vili vera spyr ek ok at hann myn firi margs saker vel til fallinn bæði gæzskv saker ok siðvendis ok hreinlifis er mestv vardar. En ef nockvt er annan i pa tack eigi vanda af nordlendíngvm at þeir abyrgiz sialfer kosning sin er þat mitt rað kios hann helldr til en fra þviat eigi er vist hverr lickligri3 er til at Gvði liki betr en sia ok er or vænv bezt at hætta. oradit er at sa finniz er ecki se at. Einhillter gerdvz þeir at norðlendingar vm kosning six ber[i] þeir nv abyrð firi hversv verdr. C. Eptir Guðmundar sögu í handriti Þorláks biskups Skúlasonar frá 1641, í safni Árna Magnússonar Nr. 395 í 4to, bls. 71 (sbr. Nr. 87 C. hèr að framan). Herra Paile Biskupe Brod[u]r sijnum sendir Sæmundr Quediu Gudz og sijna, Vite pier þad Brodir minn ad Gudmund[r] prestr Ara son hefur ecki verid mikill vinur vor j til logum sijnum vm mal ockar Sigurdar, en miog er hann lofadr af morgum, þyki mier og lijkligt ad þvi hafi Kosningin vnder hann borid, ad Gudi muni hann fyrir margar greinir vel virdast til fallinn, bædi Saker gijæsku, hreinlijfis og sidseme er mestu vardar En ef nockud 1) fyrirsögn með grænu bleki en sömu hendi í skb. 2) ritvilla, f. annat. 3) lilickligri, ritv. í skb. 4) ritv. f. einhliter. finnst annad j, tæki eg ecki vanda af Nordlendingum, helldr lieti eg þa sialfa abyrgiast sinn Kosning. Nu er þad mitt rad ad pier styrkid þeirra gjord, kiosandi hann helldr til en frä, þviat Ouijst er þad huor lijkare finnst j Gudz þionustu maklegri en þessi og er vr vænu best ad hætta, Oradid er ad sä hittist er einskis sie auant. Einhlijter giordust Nordlendingar ad vm kosning þennan, Bere þeir nu abyrgd fyri ad huoriu þeim verdr. Styrcki ydur milldur Gud alla tijma. D. þessi afskript brèfsins er eptir Sturlúngu, svo sem hún er í skinnbókinni Nr. 122 A. í Fol, í safni Árna Magnússonar, bls. 74; sú skinnbók er hér tíðfærð til hèrumbil 1330 (sbr. Nr. 87 D. hér að framan). Í útgáfunni af Stúrlúngu 3. þætti kap. 15 (I, 219) og hjá Finni biskupi (Hist. Eccl. Island. 1, 339-340 í athugagrein) er nokkur orðamunr, og er hans hér ekki getið nema á tveim stöðum, merkt St. (= Sturlúnga) og F. (= Finns kirkjusaga). Í Biskupa-æfum Jóns prófasts Halldórssonar, föður Finns biskups, er hér í þessu brèfi fylgt í flestu sömu orðatiltækjum og Finnr biskup hefir. Pali biskvpi s[endir] q[vediv] semvnðr. G[vðs] ok sína. Væiztv broðir. at G[vomvndr] biskvps efni hefir ecci mickill vín verit í malvm varvm Sigvrðar. En þo er hann læyför af monnvm. oc lícligt at þvi mani kosningr vndir hann fallin. at þat man G[vðs] vili vera. Spyr ec at hann man fyri mart vel til fallin. bæði gæskv sinar. oc siðvendi. oc reinlifiss er mesto varðar. En ef noqvat er annat i. þa [taci þer1 vanða af nordlendingvm. at þeir abyrgiz s[i]alfir kíor sitt. En þat er mitt rað. kios hann helldr til en fra. þviat at eigi er vist hver licligri er til 1) þannig frá [ skinnbókin, en er líklega misritað í staðinn fyrir takiþ e' ( = eigi); þó má og skilja svo það sem handritið hefir, einsog þar stæði: þá taki þér vanda af Norðl. ef þèr samþykkit eigi, at þeir o. s. frv. taki þat, F; þá færi þat vanda at Norol., St. at G[või] lici en sia. oc er [vænv bestz at hætta'. vraðit at sa finniz at ekci męgi at finna. Ein litir gerðvz nordlendingar at vm kior sitt. beri þeir nv abyrgð fyri hve verðr. BREF PÁLS BISKUPS JÓNSSONAR í Skálholti til Guðmundar prests Arasonar, biskupsefnis að Hólum, að hann samþykkir kosning hans, og æstir hann til fundar við sig áðr hann fari utan. Þegar Páll biskup hafði fengið bréf það frá Sæmundi bróður sínum í Odda, sem hér stendr næst á undan, sendi hann orð þeim Gizurarsonum: Þorvaldi í Hruna, Magnúsi presti í Bræðratúngu, og eptir því sem sumir segja Halli lögsögumanni, sem síðan varð ábóti að Helgafelli; þar var og á þeirri ráðstefnu Sigurðr Ormsson frá Svínafelli, og mun hann því varla hafa farið austr í milli, heldr verið í Skálholti meðan brèfin fóru í milli Páls biskups og Sæmundar bróður hans. Ekki er þess getið að Gizur Hallsson væri á þessum fundi. þá lýsti Páll biskup því yfir, að hann mundi gefa því atkvæði sitt, að Guðmundr væri kosinn til biskups, og var það þá bundið fastmælum; sendu þeir Páll biskup og Sigurðr Ormsson, mann norðr til Hóla með bréf Páls biskups, það er hér fylgir. Í Sturlúngu (3, 16: 1, 220) segir, að biskup hafi sent Sigurð Ormsson norðr með bréfið, en það mun ekki rétt hermt, og mun það réttara sem segir í Guðmundar sögu, að Íngimundr Grímsson hafi verið sendr norðr með bréfið. þó það sé ekki fullvíst, hvenær bréf þetta sè ritað, þá er líklegra það sé í Marts en í April, því til milliferða milli Skálholts og Odda þurfti ekki lángan tíma, og ekki heldr til að boða þá Gizurarsonu til fundar í Skálholt, pareð þeir bjuggu þar í nágrenni við. Bréf þetta sjálft er tekið, eins og hin fyrirfarandi, eptir Guðmundar sögu (A-C) og eptir Sturlúngu (D). A. Eptir Guðmundar sögu hinni elztu í Resens bók (codex Resenianus) í safni Árna Magnússonar Nr. 399 í 4to, bls. 79-80 1) frá [ vænu bezt at hætta í, F; nú vonum bezt at hætta, St. 2) p. e. einhlítir. Dipl. Isl. I. B. 22 (smbr. Nr. 87 A. hèr að framan). Eptir þessari bók er það prentað í Biskupasögum I, 481. Pall biskup sender. Q[ueðiu]. Guðs oc sina. Guðmunde biskups efne. Guð hefer þic kiørit [til biskups ok uêr. ok ertu fastliga kosinn til biskups. at Guðs løgum oc manna sua sem ma fulligast. a uaro landi. Nu er Gud oc goder menn. hafa þenna uanda a píc lagt. pa berr oss nauðsyn til at hitta þic sem braðaz. puiat uêr kennum þess ibrefe þínu at þu mant utan êtla isumar. ef sua ferr sem þu êtlar. Nu uil ec koma at mote þer þar sem þu uill. EN kunna þauce oc ofussu at þu sêkir míc heim. enda skyllda þíc eigi til þess. pui at morG nauðsynea erende a ek til erkibiskups. þau er ec vil at þu komer a minn fund. aðr þu ferr utan. B. Þessi afskript bréfsins er tekin eptir miðsögu Guðmundar biskups, sem er á skinnbók frá hèrumbil 1350 í safni Árna Magnússonar Nr. 657 C. í 4to, bls. 59-60 (sbr. Nr. 87 B. hèr að framan]. Pall biskvp sender q[veðiv] G[vðs] ok sína G[vðmvnde] biskvps efne. Gvo hefer kosit þig til biskvps. ok ver ok ertv fastliga kosin[n] til biskvp[s] at gvðslogvm ok manna sem a þessv landi ma framaz. Nv er gvo ok goder menn hafa þenna vanða aþig lagt þa ber oss naosyn til at finna yor sem braðaz. þviat ek kendi þess ibrefi þinv at þv mvnt vtan ætla isvmar ef sva fer sem þv ætlar. Nv vil ek koma til moz við þig þar sem þv vill. en kvNa pack at þv sækir mig heim en skyllda þig eigi til þviat ek a nadsynia eyrendi til erkibiskvps þar er ek vil fina þig aðr en þv fer vtan. 1) frá [ er bætt inní eptir B, og hefir ritarinn bersýnilega fellt þessi orð úr og hlaupið yfir vegna orðanna til biskups, sem eiga að standa tvisvar í bréfinu. |