Imágenes de páginas
PDF
EPUB

3) aflausnarbréfs form frá prófasti, eptir settar skriptir í konumáli, bls. 2; - 4) þrjár ræður ritaðar með ágætlega fallegri fornri hendi, bls. 3—7; er hin fyrsta á allraheilagra messu, önnur á allra sálna messu (2. Novbr.), þriðja er um hlýðni, og er skýrskotað þar til hins helga Bernardus ábóta. - 5) þarnæst fylgja ymsar greinir á Latínu, með öðrum höndum ritaðar, og er það allt guðfræðislegs efnis, eptir ymsum bókum, svosem Durands Rationale (Durand † 1. Novbr. 1296), Remund de Penna forti († 1275), Gregorius og Augustinus, bls. 7-14. -- 6) vers á Latínu um geðslag manna (bls. 15), eptir hinni fornu skiptingu í fjögur lyndismót eða temperament:

Talis est sanguineus. Talis est colericus.

Largus, amans, hilaris, ridens, rubeique coloris
Cantans, carnosus, satis audax, atque benignus
Versutus, fallax, irascens, prodigus, audax
Astutus, facilis, siccus, croceique coloris.
Est sompnolentus, pinguis, facie color albus
Est hebes huic sensus piger in spiramine mulltos
Non expers fraudis, timidus, luteique coloris
Inuidus et tristis, gracilis, dextreque tenacis. S cus.

Talis flegmati

cus.

Talis melancoli

7) þar eptir fylgir Skipan Magnús biskups, sú er hèr er prentuð, og er hún með snotri hendi, sem gengr næst hinni fegrstu, er áðr var nefnd; þessi skrá er rituð á bls. 15-16, og fylgja þar eptir 8) tvær skipanir Árna biskups Þorlákssonar, bls. 16-17; en neðanmáls á bls. 16 er brèfsform frá sömu tímum til gjafasafna handa fátækum hjónum.

Eptir Skipanir biskupanna fylgir aptr á Latínu: 9) nokkuð úr Durands Rationale og úr Decretis, bls. 18-21; pareptir: 10) ræða nokkur um kvöldmáltíðina, bls. 22-23. Á seinustu blaðsíðunni er einhver gamall reikníngr, að mestu ólæsilegr; þarnæst ein grein úr skipun Árna biskups Þorlákssonar um skírnar staðfestíng barna, sem skírð hafa verið skemmri skírn; þessi grein er með mjög fornri hendi, og ágætlega rituð. Neðst á blaðsíðunni er grein á Latínu úr kirkjurètti, og virðist vera úr ritum Goffridus (Goffridus Andegavensis-Godfreðr frá Angers í Frakklandi, frá fyrra hluta tólftu aldar).

Eptir þessu handriti hefir skrá þessi ekki verið fyr prentuð.

Þessi bod uoro sett af magnusi biskupe ok i samþykki tekin af aullum lerðum monnum | a presta stefno

1. at prestar. skulu eigi fyrna mein þionusto. en skipta um sinna hueriom manaðe

2. Syngia credo in unum i messo huern drottins2. dag. jola. dag. primum | i aullum messum. Setta. dag. iola. atta. dag. jola ok iafnan i þeiRi uiku er puer natus er sungin. prettanda3. dag uppstigningar. dag. mario messo[r]. fiorar1 crvcis messur baþar allra heilagra messo | kirkiu. dag. altaris dag. postola messor allar. laughelgar. alla pascнa uiku ok huita daga uiko pria octauiss". daga. epipнanie ascensionis". assumpcionis. sancte. marie. marci ewangeliste | luce ewangeliste. johannis ante portam latinam. Jn commemoracione pauli. ad uincula petri. | Barnabe apostoli. marie magdalene ok sua ef nío rêdengum er sungit. in diuisione apostolorum | ok in transfiguracione domini .

3. Eigi skal hafa fleire en tiu
eina um iol framan til.

incarnati.

prefaciones i messum. prettanda 10. dags. Quia per

aunur in epiрpHania domini. atta11. daga. Quia cum unigenitus.

2

þriðia um langa fausto til palma. dags. beði drottins daga. ok þar amepal. qui corporali.

3

fiorða13 ena efzsto | fimm14 daga. Qui salutem ok iafnan er messa er Sungen de sancta crvce.

fimta15. um pascнa til gagndaga. Te quidem.

1) upphafsstafr rauðr, nær því afmáðr. Fyrirsögn er engin.

2) dottníns, skb. 3) 13., skb., með indverskri tölu eptir hinu fornasta lagi, sem finnst í mörgum skinnbókum frá fjórtándu öld.

eru:

4) 4, skb. með indverskri tölu. Þessar fjórar Mariumessur Kyndilmessa (2. Febr.), Boðunardagr (25. Marts), Mariumessa hin fyrri (Himnaför Maríu, 15. August) og Maríumessa hin síðari (Fæðing Mariu, 8. Septbr.); sbr. Kristinrètt Þorláks og Ketils, kap. 22 og 23.

5) kirkjudagr og altarisdagr er sá dagr, sem haldinn var árlega í minning vígslu kirkju nokkurrar eða altaris, og var så dagr með mestu hátíðum að þeirri kirkju. 6) octatauiss, skb. 7) assencionis, skb.

8) ræðing lectio, sbr. bls. 412 að framan.

[ocr errors]

9-12) 10. 13. 8. 3. með indverskum tölustöfum í fornri mynd í skb. 13-15) tölustafir fornir indverskir; 4, 5 og 5.

Setta' de ascensione2. niu3 daga. Qui post resurreccionem.

Siounda. um huita daga. Qui ascendens | ok semper er messa er sungen de spiritu sancto.

Atta. de trinitate alla þa uiku ok domini daga alla | fra huita daugum ok til iola faustu Qui cum unigenito nema þat [festum se sungit | er ser hafi aðr prefacionem.

Niunda de apostolis. Te domine suppliciter ok se su semper er þeim er sungit | nema uigilio daga.

Tiunda de domina. et te in ueneracione. ok ueri su iafnan er henni er sungit nema kyndil messo. Quia incarnati. ok sua þar til. domini9. daga fra octava epip[b]anie ok til. niu' uikna | fausto nema fyr kome nio uikna. fasta. þa skal obreytt prefacio

0

4. hafa skal ok communicantes ok hanc igitur11 alla. pascна uiko ok helgo uiko. j(ola). dag. i aullum messom | skal syngia communicantes ok sua. prettanda1. dag. skir. dag. uppstigningar. dag. ok engua þessa luti optar en nu ero akueðnir. Sa hueR ok sem gerer annars kostar at uilia sinum skal giallda biskupi, eða. umboðsmanni hans. tolf13

aura. eða. missa ella messo Saungs.

5. Eigi1 skal leyfa havfuð syno ok engi a at gera þott boden se. Vm þa eina luti kaus hugr | umbun15 er maðr er eigi skylldr at uita16. Bioða bera skript fyri bera synd ok leynda | skrift fyri leyndan laust. Banna berliga j formêli. pasca. dag. pionusto tekio huerium þeim er eigi hefir til skripta gengit. eða ser ueit a hendr leynda stor luti.

1) tölustafr forn indverskr: 6.

2) ascencione, skb.

35) tölustafir fornir indverskir: 9, 7, 8.

6) [se festum, skb. með víxlunarmerki uppyfir. 7-8) tölustafir indverskir með fornu lagi: 9, 10.

9) d', skb. (= drottins).

[blocks in formation]

10) tölustafr indverskr með fornu lagi: 9.

12—13) tölustafir (13, 12) með hinni fornu mynd hinna indversku tõlu14) Eg, skb. (eigi eða engi).

stafa.

15) er munbun, skb., og sýnist er vera strikað yfir.

10) þannig allir, nema K, sem hefir veita, og mun rèttast að lesa svo: Um þá eina luti kyss hugr umbun, er maðr er eigi skyldr at veita.

6. manna konur at eins skal með brennanda kerte i kirkiu leiða. þer er born eigu með bondum sinum en allar aprar með aungo kerte'.

B.

Eptir skinnbók í safni Árna Magnússonar, Nr. 314 í Fol., bls. 147. Bók þessi er merkileg og ágætlega rituð, hèrumbil um 1350. Á henni er rituð Jónsbók (bls. 3-115), og þar aptanvið nokkrar réttarbætr, en engin ýngri en frá Hákoni hálegg; þar með fylgja skipanir eða leyfi Vilhjálms kardinála, og síðan forsagnir í ymsum málum (bls. 116-123). þá koma ymsar greinir, sem heyra til kirkjuréttarins, og seinast Kristinrèttr Árna biskups porlákssonar (bls. 123–146). Seinast eru Skipanir eða Statutur biskupa og erkibiskupa (bls. 147-157), og er þar fremst þessi skipan Magnús biskups, er hér fylgir eptir, en ýngst er Statuta Jóns biskups í Skálholti frá 1315. Skinnbók þessa hefir Árni Magnússon án efa átt frá barnæsku, því hann hefir ritað framan á fremsta blaði: „Arnas Magnæus island. m. pr.", og bendir áskript þessi til, að hann hafi ritað hana þegar hann var úngr stúdent í Kaupmannahöfn. Skinnbók þessi hefir aldrei verið höfð við útgáfur, og er þó ein með hinum beztu.

Boð þessi voro sett af herra magnvsi biskvpi ok i samþykt tekin af lærðvm monným a prestastefnv.

1. at prestar skvlo eigi fyrna meir þionostv en skipta vm sinn a manaði.

2. Syngia credo in vnvm i messv hvern drottins dag. jola dag fyrsta i ollvm messvm. Setta dag. atta dag ok iafnan i þeirri viky sem pver natvs er svngin. prettanda dag vpstign

1) fylgir eptir skipan Árna biskups Þorlákssonar, sem lýsir því, að hún staðfesti skipanir Magnús biskups.

2) engin fyrirsögn í skinnbókinni. Upphafsstafr grænn og dregið í rautt. Orðið collatum", sem Árni hefir ritað fyrir ofan, merkir, að hann hafi skrifað þetta upp eða látið skrifa og borið það saman. Statuta þessi fylgir hér næst á eptir Kristinrétti Árna biskups. Skinnbókin hefir allvíðast strik yfir stafnumi (i), og er því hér ekki sinnt.

ingar dag. mario messor .iiij. krossmessor badar. allraheilagra messo. kirkio dag ok alltaris' dag. postvla messor allar. alla paska vikv ok hvitadaga vikv. þria octavis daga epiphanie. ascensionis. assvmpcionis. Marie3 magdalene ok sva in divisione apostolorvm ok transfigvracione domini.

3. Eigi skal hafa fleiri en x prefaciones i messv. Eina vm iol til þrettanda dags. Qvia per incarnati. Onnor in epiphania VIII daga. Qvia cum vnigenitus. Þridia vm langa fostv til palma dags bæði drottins daga ok þar i milli. Qvi corporali.

fiorov efztv vikv v. daga. Qvi salvtem. ok iafnan er messa er svngin de crvce.

fimta vm paska til gagndaga. Te quidem.

Setta de ascensione

.IX. daga. Qvi post resvrreccionem. Sionda vm hvita daga. Qvi ascendens. ok iafnan er messa er svngin de sancto spiritv.

atta de trinitate. alla þa vikv ok drottins daga alla fra hvita dogvm ok til iolafostv. Qvi cum vnigenito. nema þat festvm se svngit er ser hefir adr prefacionem.

Nivnda de apostolis. Te domine svppliciter. ok se sv iafnan er þeim er svngit.

Tivnda sancta maria et te in veneracione ok veri sv iafnan er henne er svngit nema kyndilmesso. pa skal. Qvia per incarnati ok sva þar til drottins daga fra octavam epiphanie nema fyr komi niv viknafasta pa skal obreytt prefacia.

4. hafa skal ok communicantes ok hanc igitur alla paska vikv ok helgv vikv. iola dag i ollvm messvm. ok sva prettanda dag skirdag vppstigningar dag. ok einga þessa lvti optar en nv ero akvednir. en sa hverr er hann giorir annars kostar at vilia sinvm skal giallda biskvpi eda hans vmbods manni xij avra eda missa ella messv songs.

5. Eingi a at leyfa synd ok eingi at gera þo at bodin se. vm þa eina lvti kyss hvgr ombvn er madr er skylldr at vita. bioda bera skript fyri bera synd en leynda skript fyri leyndan lost.

1) hér er skinnbókin farin að feyskjast, svo orð þetta verðr nú varla lesið. 2) ascencionis, skb.

3) hér er hlaupið yfir sem svarar línu, liklega frá nafninu Marie til Marie, sjá fyrir framan bls. 435. 4) ascencione, skb. 5) g1, skb.

« AnteriorContinuar »