Imágenes de páginas
PDF
EPUB

banna berliga i formæli a paskadaginn þionostv tekio hverivm þeim er eigi hefir til skriptar gengit eda ser veit a hendr leynda stora lvti.

6. Manna konvr at eins skal i kirkio leiða með brennanda kerti þær er börn eigv með bondvm sinvm en allar aðrar konvr með eingy kerti '.

C.

Eptir Skálholtsbókinni hinni fornu og góðu, í safni Árna Magnússonar Nr. 351 Fol., bls. 189-190, og hefi eg áðr getið þess, að bók þessi muni vera rituð um 1360. Lýsing hennar er hèr að framan á bls. 108-109. Ekki er þar nein viss röð á statutum og réttarbótum, nema að kafli af réttarbótum er fremstr, næstr Jónsbók, og eru þær allar fornar; þá kemr Kristinrèttr Árna biskups og þar eptir statuturnar biskupa og erkibiskupa, og þó ekki í neinni réttri tímaröð. þá kemr aptr flokkr af réttarbótum, sem allar eru frá fjórtándu öld, og seinast er safn af lagaforsögnum.

þetta env bod herra magnvs biskups2.

Boð þessi woru sett af herra Magnusi biskupi ok j samþykt tekin af lærðum monnum a presta stefnu.

1. at prestar skulu æigi fyrna mein þionostu en skipta vm sinn3 j mánaði.

2. Syngia credo ín unum deum j messu huern drottins dag. Jola dag fyrsta j ollum messum. Setta dag. atta dag ok jafnan j þeirri viku sem Puer natus er sungin. þrettanda dag. vppstigningar dag. Maríu messur .iiij. kross Messur baðar. allra heilagra Messo. kirkiu dag ok alltaris dag. postula mess

1) næst á eptir stendr i skinnbókinni statuta Árna biskups, sem skipar að fylgja þessari skipun Magnús biskups.

a) Fyrirsögn með rauðu letri; upphafsstafr grænn og dregið í rautt, 3) yfir línunni, en þó með sömu hendi að líkindum,

[ocr errors]

ur allar. alla paska viku. ok huita daga viku. þría octauis. daga epiphanie. ascensionis. assumpcionis. Marie' magdalene ok sva in diuisione apostolorum ok transfiguracione domini.

3. Eigi skal hafa fleiri en tíu prefaciones j Messu. Eina vm Jol til prettanda dags. Quia per incarnati. Onnur in epiphania . VIII. daga Qui[a] cum vnigenitus. pridia vm langa fostu til palma dags bæði drottins daga ok þar j milli. Qui corporali.

fiorðu efstu viku .V. daga. Qui salutem. ok iafnan er messa er sungin de crvce.

fimta vm paska til gagndaga. Te quidem.

Sétta De ascensione .IX. daga. Qui post resurreccionem. Sionda vm huíta daga Qui ascendens ok iafnan er messa er sungin de sancto spiritu.

atta de trinitate. alla þa viku ok drottins daga alla fra huíta dogum ok til Jola föstu. Qui cum vnigenito. nema þat festum se sungit er ser hefir aðr prefacionem.

Níunda de apostolis. Te domine suppliciter. ok se su jafnan er þeim er sungit.

Tíunda sancta Maria. Et te in veneracione. ok were su iafnan er henni er sungit nema kyndil Messo pa skal Quia per incarnati. ok sva þar til drottins daga fra octauam epiphanie nema fyr komi .IX. vikna fasta. pa skal obreytt. prefacia.

4. hafa skal ok Communicantes. ok hanc igitur alla paska viku. ok helgu viku. Jola dag j öllum messum. ok sua prettanda dag. skirdag. vppstigningar dag. ok einga þessa luti optar en nu eru akueduir. En sa huerr er hann gerir annars kostar at vilia sínum skal giallda biskupi eða hans vmboðs manni .xij. ara. eða missa ella Messosongs.

5. Eingi a at leyfa synd ok eingi at gera po at beðinn se. Vm þa eína luti kyss hugr ỏmbun er maðr er skylldr at vita. Bioda bera skript fyri bera synd. en leynda skript fyri leyndan laust. banna berliga j formæli a paska daginn þion

1) sleppt úr og hlaupið yfir frá Marie til Marie i skb., sbr. bls. 438, athgr. 3 hér að framan.

ostu tekiu huerium þeim er æigi hefir til skriptar gengit. eða ser veit a hendr leynda stora luti.

6. Manna konur at eins skal j kirkiu leiða með brennanda kerti þær er börn eigu með bondum sínum. en allar aðrar konur með engu kerti'.

D.

Prentað eptir skinnbók í safni Árna Magnússonar, Nr. 48 í Svo., bls. 53-54. þessi skinnbók er forn og merkileg, og virðist vera rituð mestmegnis hèrumbil 1360, að fráskildum nokkrum blöðum, sem ritað er á með síðari höndum, á 15du öld og 16du; er það opt, að blöð hafa verið auð í skinnbókum frá upphafi, og hafa ymsir aðrir orðið til að rita þar á síðar eitt eðr annað.

[ocr errors]

Bók þessi er að austan, úr Múla sýslum, og hefir verið þar lengi. það votta greinir, sem ritaðar eru á bls. 110, rétt við enda bókarinnar, og eru þær þannig: Einar Þorvardz son á þessa skrædvbók. goldin í tíundir af Bessastöðum af Einari Styrbjörns syni 1631 8. Juli"; og þar hjá: „Þetta kver er eign Ásmundar Jónssonar, honum gefið af Sira Einari Þorvarðssyni... anno 1643, þann 17. Decbr.". Þessi sira Einar Þorvarðsson var prestr á Valþjófstað, og sleppti því brauði eða andaðist 1657; en eptir Ásmund hefir Petr sour hans eignazt skinnbókina, því svo hefir Árni Magnússon ritað, að hann hafi fengið hana „frá Pètri Ásmundarsyni á Ketilstöðum á Völlum. 1708".

[ocr errors]

Fremst í skinnbók þessari er ritað upphafið á Jóhannes guðspjalli á Latínu, og er það á fyrstu blaðsíðu, en á annari er dregin upp mynd Krists á krossinum, og Maria og Jóhannes standandi undir krossinum; á þriðju blaðsíðu er rituð trúarjátníngin, einsog hún finnst rituð í hinum fornu lögbókum: þat er upphaf laga vârra Íslendínga”, o. s. frv. Á næstu bls. þar á eptir byrjar Kristinréttr Árna biskups (bls. 4-50), og endar hér með 32. kap., en sleppir premr hinum seinustu sem standa í útgáfu Thorkelins; er það og án efa hið rètta, því þessir þrír kapítular eru að réttu lagi lausar kirkjulaga greinir, eða að öðrum kosti, sem eg mun síðar leiða fyrir sjónir, slíkar greinir, sem Árni biskup hefir ekki getað fengið lögteknar á Íslandi, og hafa því komizt á

1) í skb. fylgir næst skipan Árna biskups, er samþykkir þessa.

flæking í handritunum; þessvegna finnum vèr og greinir þessar ýmist stakar sèrílagi, ýmist með Kristinrétti Árna biskups, og ýmist með biskupa statutum.

[ocr errors]

Eptir Kristinrètt Árna biskups fylgir fyrst um bannsverk sextán", bls. 50-53, sem prentað er í viðbæti við Kristinrètt Árna í útgáfu Thorkelins (bls. 220-224). þar eptir kemr Skipan Magnús biskups Gizurarsonar, sú er hér fylgir eptir (bls. 53-54), og eptir henni skipan Árna biskups Þorlákssonar, er staðfestir hana, og síðan ymsar aðrar greinir úr kirkjulögum (54-60).

þar eptir koma um hríð kaflar úr veraldlegum lögum, er þar fyrst Saktal lögbókar (bls. 61-88); þar eptir alþíngis samþykt hin forna um melrakkaveiðar; þá brot úr hinni almennu réttarbót Hákonar konúngs háleggs frá 1313, og síðan ymsar forsagnir í lagasóknum, svosem fjárkrafa, skuldarstefna o. fl. (bls. 89-95). þar eptir fylgja fjórar réttarbætr (bls. 95-106), og eru þær allar frá Eiríki konúngi Magnússyni (prestahatara) og Hákoni konúngi bróður hans. þá er hinni fornu hendi lokið, en með hendi frá 15du og 16du öld eru ritaðar ymsar smágreinir (bls. 107-111), og er einna merkust af þeim skipan Pètrs biskups á Hólum um ljóstolla, er hún rituð með hendi frá 1450 eða þarumbil.

statvtvm.'

Þessi bod vorv sett af herra Magnvsi biskvpi ok i samþykt tekin af lærdvm monnvm a prestastefny

1. at prestar skvlo eigi fyrna meir þionostv en skipta vm sinn a manadi.

2. syngia credo in vnvm i messv hvern drottins dag. Jola dag fyrsta i ollvm messvm setta dag atta dag ok iafnan i þeirri víkv sem pver natvs er svnginn þrettanda dag. vppstigningar dag. mario messor .iiij. krossmessor badar. allra heilagra messo. kirkio dag. alltaris dag. postvla messor allar. alla paska vikv ok hvita daga vikv. þria octavis daga. epiphanie.

1) Fyrirsögn með rauðu letri; upphafsstafr grænn og dregið rautt i; á spázíu utanmáls er ritað með sömu hendi að sjá: sa er odro vis gerir vitandi gialldi biskvpi.xij. avra. eða missa ella messo songs, og er þessi grein eptir sjálfri statutunni.

ascensionis. assvmpcionis marie magdalene ok sva in divisione apostolorvm ok transfigvracione domini.

3. Eigi skal hafa fleiri prefaciones en .X. i messv. Eina vm iol til prettanda dags. Qvia per incarnati. Onnor in epiphania. VIII. daga. Qvia cum vnigenitvs. Þridia vm langafos tv til palmadags. bædi drottins daga ok þar i milli. Qvi corporali.

fiordv efztv vikv .v. daga. Qvi salutem ok iafnan er messa er svngin de crvce.

fimta vm paska til gagndaga. Te qvidem.

Setta de ascensione3. IX. daga. Qvi post resurreccionem. Sionda vm hvitadaga. Qvi ascendens ok iafnan er messa er svngin de sancto spiritv.

atta de trinitate alla þa vikv ok drottins daga alla fra hvitadogvm ok til iolafostv. Qvi evm vnigenito nema þat festvm se svngit er ser hefir adr prefacionem.

Nivnda de apostolis. te domine svppliciter. ok se sv iafnan er þeim er svngit.

Tivnda sancta maria. Et te in veneracione. ok veri sv jafnan er henne er svngit. nema kyndilmesso. pa skal Qvia per incarnati ok sva þar til drottins daga fra octavam epiphanie nema fyr komi niv vikna fasta. þa skal [obreytt prefacio1.

4. Hafa skal ok commvnikantes ok hanc igitur alla paska vikv ok helgv vikv. jola dag i ollvm messvm ok sva þrettanda dag. skirdag. vppstigningar dag. ok enga þessa lvti optar en nv ero a kvedner.

En sa hverr er hann gerir annarskostar at vilia sinvm skal giallda biskvpi eda hans vmbodsmanni. xij. avra eda missa ella messo songs.

5. Eingi a at leyfa synd. ok eingi at gera po at bodin se. vm þa eina lvti kyss hvgr ombvn er madr er skylldr at vita. bioda bera skript fyri bera synd en leynda skript fyri leyndan lost.

banna berliga i formæli a paska daginn þionostv tekiv hverivm þeim er eigi hefir til skriptar gengit eda ser veit a hendr leynda stora lvti.

1) ascencionis, skb.

2) hér er felld úr lína, einsog í B og C, og hefir verið hlaupið yfir frá Marie til Marie. 3) ascencione, skb. 4) frá [ obrefacio, skb. s) g', skb.

« AnteriorContinuar »