Imágenes de páginas
PDF
EPUB

ÍSLENZKT FORNBRÉFASAFN,

SEM HEFIR INNI AÐ HALDA

BRÉF OG GJÖRNINGA, DÓMA OG MÁLDAGA,
OG AÐRAR SKRÁR,

ER SNERTA

ÍSLAND EÐA ÍSLENZKA MENN.

GEFIÐ ÚT

AF

HINU ÍSLENZKA BÓKMENTAFÉLAGI.

SJÖTTA BINDI

1245-1491.

REYKJAVÍK.

Í FÉLAGSPRENTSMIÐJU.

1900-1904.

AÐ registri þessa bindis hafa unnið þessir menn:

Ólafr cand. philos. Davíðsson hefir enn sem fyrri safnað öllu til hluta og orðaregistrsins, en það verðr nú í síðasta sinni, sem þetta verk nýtr handa hans, því að hann drukknaði, svo sem kunnugt er, 6. September 1903, en hafði þá áðr lokið registrsgerð þessari. Til manna og staðanafna registrsins hafa þeir safnað með mér stúdentarnir Oddr Hermannsson, Jóhann Gunnar Sig urðsson og Jón Kristjánsson yngri, og skólapiltarnir Páll Eggert Ólason og Guðbrandr Jónsson. Registrinu hefi eg síðan steypt í eina heild á svipaðan hátt og í hinum fyrri bindum safns þessa.

Reykjavík 2. August 1904.

Jón Þorkelsson.

« AnteriorContinuar »